Fyrirtækjagjafir

Hjá okkur finnur þú jólagjafir sem nýtast öllum. Í sameiningu finnum við hina fullkomnu jólagjöf fyrir starfsfólkið.
Hafðu samband með því að senda okkur tölvupóst á bincat@bincat.is eða með því að hringja í síma 770-0883 og við gefum ykkur tilboð.
Hugmyndir af jólagjöfum
Hvað viltu vita?
Hér fyrir neðan finnur þú svör við þeim spurningum sem við fáum oftast. Ef þú ert að velta fyrir þér einhverju og finnur ekki svarið hér að neðan, vinsamlegast hafðu samband við okkur með því að nota tengiliðaformið hér að neðan.
Seljið þið til fyrirtækja?
Það gerum við svo sannarlega! Við höfum nú þegar selt hinum ýmsu fyrirtækjum víðsvegar um landið. Ef þitt fyrirtæki/sveitarfélag hefur áhuga endilega sendu okkur póst á
Er hægt að sækja pantanir?
Vörur sem eru keyptar í vefverslun er einungis hægt að fá afhent Dropp eða annari afhendingarþjónustu.
Hins vegar erum við með smá aðstöðu í Garnbúð Eddu á Strandgötu 39, það er misjafnt hvaða vöruúrval er þar í boði. Endilega hafðu samband ef þú ert með sérstaka vöru í huga.






















