



Babadoh 6 pack - Multi-green
Sett af 6 söluhæstu sílíkon ílátum og lokum frá Babadoh.
Hentar fyrir pizzadeigkúlur sem eru 12" eða minni.
Afhverju munt þú elska Babadoh?
Babadoh skapar fullkomið umhverfi fyrir pizzadeigið til að hefast fallega og viðhalda ferskleika við geymslu
Ílátið er smíðað úr sveigjanlegu og matvælavænu sílikoni en það gerir það að verkum að hægt er að fjarlægja deigið án vandræða - ekkert klístur eða vesen.
Babadoh má að sjálfsögðu nota fyrir meira en pizzadeig! Dæmi um notkunarmöguleika:
✔ Frysta og afþýða stakar deigkúlur
✔ Flytja allt í pizzagerð á milli heimila eða í utandyra ævintýri
✔ Undirbúa og frysta máltíðir fyrirfram súpur, nesti ofl
✔ Hita upp mat Hratt og jafnt
✔ Bera fram snarl veislan eða vinahittingurinn
Vörulýsing
Sett af 6 Babadoh ílátum fyrir pizzadeig með loki
Unnið úr LFGB viðurkenndu matvæla sílíkoni, sem tryggir öruggt og snyrtilegt umhverfi fyrir degið til að hefast.
Hvert Babadoh kemur með lausþéttu loki sem hleypir loftegundum út á meðan hefun stendur en á sama tíma kemur í veg fyrir að deigið þorni.
Hannað til að raðast vel í ískápa og frysta og staflast vel í hvern annan þegar þeir eru ekki í notkun.
Auðvelt að þrífa ílátin sem gerir upplifunina enn þægilegri.
Mál:
hæð 6.4 x breidd 12.2 x dýpt 13.4cm.
Rúmmál 600ml, fyrir 12" pizzu.
Umhirða og notkun
Má setja í uppþvottavél, örbylgjuofn og ofn (þolir allt að 200°C).
Fyrir nákvæmari upplýsingar um notkun (á ensku) má nota hlekkinn: how to use Babadoh
