Babadoh Deigskafan

Söluverð2.990 kr

Babadoh deigskafan er gerð úr sveigjanlegu sílikoni með ryðfríu stáli að innan, hannað til að meðhöndla deigið á auðveldan hátt. Rúnaða brúnin gerir þér kleift að skafa deigið varlega úr skálum og af vinnflötum án þess að skemma deigið. Beinu brúnina getur þú notað til að skera/skipta deigi.

Aðrir góðir eiginleikar deigsköfunnar:

  • Hannað til að tryggja þægilegt grip
  • Framleitt úr hágæða endingargóðu sílikoni 
  • Fjölhæft. Ekki bara fyrir pizzadeig heldur líka fyrir brauð, sætabrauð og aðrar tegundir af deigi.
  • Skafan getur staðið lóðrétt sem er þægilegt þegar þú leggur hana frá þér, getur forðast óþarfa klístur og sóðaskap á vinnuborðinu þínu.
  • Auðvelt að þrífa og má fara í uppþvottavél.

Fleira:

  • Náðu hverjum einasta dropa af kökublöndu, kökukremi eða deigi úr bökunarskálinni þinni. 
  • Gott hjálpartæki við að vinna og rúlla deig.
  • Hægt að nota til að slétta krem á afmæliskökum. 
  • Notaðu sköfuna til að skafa vinnuborðið þitt þar til það er hreint.

Vörulýsing

Stök Babadoh Deigskafa 

Mál: 
13 x 9 cm
Þyngd 72g

 

Á lager.