







Ostabox Klassískt – Svart
Lýsing
Ostabox sem gerir það EASY fyrir þig að geyma ostinn án þess að nota plastpoka. Boxið verndar ostinn, það er þétt en hleypir raka út og tryggir gott geymsluþol. Ekki skemmir fyrir hvað það er umhverfisvænt að losna við alla óþarfa einnota plastpokana!
- Stór og lítil oststykki - allt að 1 kg
- Ferskari ostur sem geymist lengur
- Fljótlegt og auðvelt að bera fram
- Notaðu meira af ostinum
- Hreyfanlegur botn

Ostabox Klassískt – Svart
Söluverð4.074 kr
Venjulegt verð6.790 kr (/)


