Ostaskeri - Copenhagen
Þú færð 15% afslátt og fría sendingu þegar keypt er fyrir 15.000 kr. Tryggðu þér ódýrar jólagjafir - á meðan birgðir endast!
Stílhreinn og fallegur ostaskeri frá Boska. Hann er holur að innan sem gerir hann virkilega léttann. Hann er úr hágæða ryðfríu stáli sem gefur ostaskeranum aukinn stöðugleika og heldur hnífnum beittum í langan tíma þrátt fyrir mikla notkun. Ostaskerinn má fara í uppþvottavél.
Ostaskeri - Copenhagen
Söluverð2.790 kr