Partý turn - ⌀ 30 cm

Söluverð11.990 kr

*FORSALA* - Vinsæli Partý turninn er væntanlegur í lok Október og við höfum opnað fyrir forsölu. Berðu fram matinn í veisluna á fallegan hátt með partý turninum.  Turninn er með eikarviðarhandfangi til þess að halda á turninum en einnig leynist í því hólf til að geyma pinna eða tannstöngla.

Hæðirnar eru úr steini sem er hægt að skrifa á með krít nafn veitinganna, þú getur þvegið það af auðveldlega. Turninn má ekki fara í uppþvottavél eða ísskáp.

Diskurinn er með "non slip" botni og rennur því ekki til á borðinu. Diskurinn dregur ekki í sig bakteríur eða önnur efni.

Á lager.