







Raclette Maxi 220V fyrir 4
Raclettin frá Boska eru ein af þeirra vinsælustu vörum í Hollandi. Njóttu þess að borða og elda dýrindis máltíð með þínu fólki. Raclette býður uppá góða samverustund yfir góðum mat.
Í raclettinu eru 4 plötur, 4 spaðar og 2 grillplötur. Má fara í uppþvottavél.

Raclette Maxi 220V fyrir 4
Söluverð11.990 kr